Núna eru komnir nýir þjálfarar. Það eru þau Finnbogi og Kristín sem koma og ég, Monika, held áfram að aðstoða þau með flokkinn.
Einnir erum við búin að breyta æfingartímunum. Svona er þetta :
Mánudagar : 17:50-19:00 í Breiðholtsskóla
Þriðjudagar : 17:15-18:15 í Austurbergi
Fimmtudaga : 17:35-18:45 í Seljaskóla
Laugardaga : 09:00-10:10 í Austurbergi
Til að byrja með viljum við fá allar stelpur á allar æfingar, engar skiptingar fyrir eldra og yngra ár. Höfum það þannig fyrst svo að Finnbogi og Kristín geta kynnst stelpunum betur.
Endilega látið ganga!
Kv.Monika
No comments:
Post a Comment