Monday, December 5, 2011

Nýjir þjálfarar!


Breytingar hafa verið gerðar á þjálfara 5. flokks kvenna við flokknum taka
Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson og Kristín Aðalsteinsdóttir.  Samhliða þessu
verður breyting á æfingatíma á þriðjudögum og verða æfingar framvegis
kl.18.15-19.15 í Austurbergi.  Til að kynna þessar breytingar verður haldinn
foreldrafundur n.k. miðvikudag 7. desember kl 20.00 niðri í ÍR heimili.

Kveðja 
Barna og unglingaráð

No comments:

Post a Comment