Á föstudaginn verður handboltavakan í Austurbergi.
Við ætlum að byrja klukkan 18. Það kostar 1000 krónur inn.
Foreldraboltinn verður klukkan 20.
Eftir hann munum við fá okkur pizzur. Síðan munum við spila handbolta og hafa gaman til klukkan 1.
Það má hafa með sér nammi. Ávextir ekki vitlaus aukabiti.
Það fær enginn að fara út úr Austurberginu án fylgdar fullorðinna.
kveðja
Þjálfarar 5. flokks karla og kvenna
No comments:
Post a Comment