Friday, December 2, 2011

4.flokks leikur á Laugardaginn!

Sælar skvísur,
Það er 4.flokks leikur hjá okkur á laugardaginn kl.13 í Austurbergi. Mæting klukkutíma fyrir leik eins og vanalega. Við erum að keppa á móti Val. Sömu stelpur og vanalega.
Endilega látið fólk mæta og styðja ykkur :-)
Ég verð ekki með ykkur því ég er að keppa á sama tíma þannig að Finnur verður með ykkur, Gangi ykkur vel :-)
Kv.Monika

No comments:

Post a Comment