Saturday, October 22, 2011

Markmannsæfingar á föstudögum kl. 15:00


Minnum á markmannsæfingar fyrir 4, 5 og 6. flokk á föstudögum kl. 15:00 í Seljaskóla. Þetta eru viðbótaræfingar iðkendum að kostnaðarlausu. Kvetjum alla sem æfa eða hafa áhuga á að æfa mark að mæta. Nánari upplýsingar hjá þjálfara ykkar flokks.

Kveðja barna- og unglingaráð (BOGUR)

No comments:

Post a Comment