Wednesday, October 26, 2011

4.flokks leikur!

Sælar stelpur,
Þið stelpur sem eruð að keppa með 4.flokk, það er leikur hjá okkur á Laugardaginn 29.okt í Austurbergi á móti HK2. Leikurinn byrjar kl. 13:30 og því er mæting klukkutíma fyrir leik 12:30.

Og já svo að þið getið séð leikina út veturinn þá er þetta síðan að HSI : http://hsi.is/Motamal/mot_0800002037.htm

Það eru nokkrir leikir sem stangast á við mótin okkar en ég er búin að láta vita og við náum mjög líklega að breyta þessu tímanlega. Ég mun svo láta reglulega inná síðuna þegar það eru leikir og fl. Mun líka láta ykkur vita á morgun (fimmtud.) af þessu.

Kv.Monika

No comments:

Post a Comment