Nokkrar upplýsingar um mótið í Vestmannaeyjum:
MÓTSGJALD fyrir hvern keppanda er 10.000 kr. Innifalið er:
Rútuferð til og frá bryggju/flugvelli,Keppnisgjald, gisting tvær nætur, fjórar heitar máltíðir, föstudagskvöld,hádegi laugardag,kvöldmatur laugardag, hádegismatur sunnudag og morgunmatur tvo morgna, frítt í sund og glæsileg kvöldvaka.
Sjáumst á eftir
No comments:
Post a Comment