Sunday, April 10, 2011

Stelpurnar í 5. flokk stóðu sig vel á Húsavík

Stelpurnar í 5. flokk stóðu sig vel á Húsavíkurmótinu. Lið 1 var í öðru sæti á mótinu  (markatala réð úrslitum) og unnu sér rétt til að spila í 1. deild. Frábær hópur sem skemmti sér vel og var ÍR til sóma.

Hér eru myndir frá ferðinni!

2 comments:

  1. Kærar þakkir til Silju og fararstjóranna.
    Kveðja mamma og pabbi Áslaugar Bjarkar.

    ReplyDelete
  2. Eiginlega allir myndirnar af B lidinu haha

    ReplyDelete