Wednesday, April 6, 2011

Gátlisti vegna Húsavíkurferðar

Handboltaskór
Handboltabúningur
íþróttasokkar
íþróttatoppur
buxur og peysu (milli leikja)
svefnpoki
dýna (pumpa ef þarf)
Náttföt
Tannbursta + tannkrem
Hárbursta + hárteygjur
Föt fyrir diskó á laugard.kvöldið.
Hlý föt!!!
Auka sokka, nærföt
Sunddót!!!!!
fjóra ávexti
Eitthvað bakkelsi til að borða eftir diskóið,. t.d kanilsnúða, skinkuhorn, muffeins.. eða eitthvað annað sem ykkur dettur í hug. passa bara að það sé til fyrir 22 manns :)

Ef þið takið með ykkur myndavél, ipod eða síma þá er það alfarið á ykkar ábyrgð.

Reglur!!!!!!
Alltaf alltaf hlusta á hvað fararstjórarnir og Silja segja og hlýða þeim
Ef að eitthvað agavandamál koma uppá mun sú sama vera send heim á kostað foreldra.
Þær sem að hafa síma með sér eiga að slökkva á honum fyrir svefnin.
Alltaf að vera með sínu liði, allar saman!
Það er stranglega bannað að vera pening með sér,  peningurinn sem að var borgaður í ferðina er fyrir öllu sem þarf.

Þið hafið alltaf verið til fyrirmyndar á öllum mótum, ekki breyta því nuna :)
Verum okkur og liðinu til sóma, þökkum fyrir matinn, göngum frá eftir okkur, ganga vel um stofuna og því um líkt.

Þessi ferð verður rosalega skemmtileg ef að við gerum það saman! :)

Farið verður frá Reykjavíkurflugvelli kl.14:00 á föstudag 8.apríl
Mæting ekki seinna en kl.13:30. Frá AK flugvelli tökum við áætlunarbílinn til Húsavíkur og verðum komin þangað um 16:30.
Heimferðin: farið verður með rútu frá Húsavík til Ak og flogið verður til Rvk kl.14:40 á sunnudag 9.apríl.

Símanúmer fararstjóra og þjálfara
Silja (þjálfari): 7700892
Heiða: 6935610    Eg á svo eftir að setja símanumerin hjá hinum tveimur fararstjórunum.

1 comment:

  1. Þetta virkar allt mjög spennandi. Góða ferð. Kv. mamma og pabbi Áslaugar.

    ReplyDelete