Thursday, November 24, 2011

Stelpurnar lagðar af stað til Eyja

Þegar þetta er skrifað um borð í Herjólfi þá eigum við eftir um klukkutíma til Eyja.
Flestir eru frískir enda búið að taka sjóveikispillur og svo eru kojur til ráðstöfunar.
Hér er endanlegt >>leikjaplan<<
Gaman um borð í Herjólfi
HG

No comments:

Post a Comment