Sælar stelpur. Helgina 29.-01.maí fer fram síðasta mótið hjá okkur í vetur.
Þetta er 5.fl eldri. Mótið er í Haukahúsinu. Það verða margar af yngra árinu lika að keppa.
Lið 1 spilar á föstud.29.april kl.16:00, 17:20 og 18:40. Á laugard. kl.08:00 og 10:40.
Lið 2. spilar á laugard.30.april kl.12:00 og 13:10. á sunnudag 1.maí kl.12:40 og 14:00.
Það eiga allir að hafa vita af þessu móti, þannig ég býst við því að allar komist!
kv. Hanna Bára
það eru alltaf margar á yngra árinu
ReplyDelete