Thursday, April 28, 2011

Breytingar á móti!!!!

Það urðu einhverjar smá breytingar á mótinu sem verður nuna um helgina.
Mótið er eins og áður segir á Ásvöllum Hafnarfirði (Haukar).

Lið 1. Magnea, Birgitta, Sóley, Sigrún, Sóley, Thelma, Bergrós, Karen, Kolfinna og Helena.
spila föstud kl.16:00 og 17:20. ´Mæting kl.15:30!! svo á laugard. kl.08:00, 9:20 og 10:40. mæting kl.07:30!!

Lið 2. Helga, Björk, Anna Karen, Natalia, Valdís, Jasmín, Hildur, Elma, Áslaug, Aníta Birna og Þórunn.
spila laugard kl.12:00 og 13:10. mæting kl.11:30!! sunnudag kl.12:00, 12:40 og 14:00. mæting 11:30.


kv. Hanna Bára

No comments:

Post a Comment