Thursday, April 28, 2011

Æfingar í maí !!!!

Sælar dömur. Við erum komnar með æfingartíma í maí.
frá 2.maí til 13.maí erum við á þriðjudögum kl.15:20-16:30 seljaskoli. Miðvikudögum 18-19:20 Austurberg og á föstudögum kl.16-17:10 í seljaskóla. svo frá 16 maí til 31.maí erum við þriðjudögum kl.19:45 - 21:00. og á föstud kl.16-17:10.

Maí mánuður kostar 3500kr. Sá peningur á að greiða í næstu viku :)

Hlakka til að vera með ykkur í maí þar sem þið lærið helling! :)

kv. HB

5 comments:

 1. Inn á hvaða reikning á að leggja og á að senda kvittun á eitthvað netfang?

  ReplyDelete
 2. í hvaða skóla erum við 16-31 maí ?

  ReplyDelete
 3. Áslaug fór með greiðslu á æfinguna í Seljaskóla í dag.

  ReplyDelete
 4. Afhverju er ekki á fimmtuögum :( ?

  ReplyDelete
 5. í hvaða skóla erum við 16-31 maí ?

  ReplyDelete