Stelpurnar komu til Akureyrar um þrjú leitið í dag og voru hinar hressustu! Þegar þetta er skrifað eru stelpurnar í ÍR1 búnar að spila einn leik við Fram sem þær töpuðu naumlega fyrir 19-17. Taknar voru nokkrar myndir sem hægt er að skoða á myndasíðu flokksins. Fréttir og myndir koma til með að birtast reglulega um helgina!
Flottar myndir af flottum hóp, áfram ÍR
ReplyDelete