Saturday, February 18, 2012

Vel heppnaður sameiginlegur morgunverður.

Sameiginlegur morgunverður eftir laugardagsæfingu 5. flokks kvenna eldra og yngra ár ásamt foreldrum og þjálfurum tókst frábærlega vel. Foreldrar yngra árs sáu um morgunverðin í þetta skiptið sem var hin glæsilegasti eins sjá má á myndunum. Foreldrar eldra árs munu sjá um sameiginlegan morgunverð í næsta mánuði.
>>Myndir, æfing og morgunverður<<

HG

No comments:

Post a Comment