Sunday, February 19, 2012

Ótrúlega spennandi leikur hjá stelpunum í 4.fl. (5.fl)

Það er óhætt að segja að leikurinn í Kórnum í dag hafi verið spennandi.
5. flokks stelpurnar okkar sem eru í B liði 4. flokks kepptu við HK stelpurnar í dag.
ÍR stelpurnar töpuðu með einu marki og munaði sennilega bara nokkrum sekundum að þær hefðu jafnað. 2-3 mínutum fyrir leikslok voru ÍR stelpurnar 3-4 mörkum undir þá tóku þær öll völd í leiknum og voru nærri því búnar að breyta vonlítilli stöðu í sigur. Áfram svona stelpur, frábært hjá ykkur. >> 4.kv B 2.deild 2012 <<

  
  

HG

1 comment: