Thursday, February 2, 2012

NAFNLAUSAR ATHUGASEMDARFÆRSLUR

Okkur langar að koma því á framfæri að nafnlausum athugasemdafærslum á þessu samskiptavef 5.flokks kvenna í handbolta ÍR verður eytt

Við viljum biðja alla sem lesa og nota  þennan frétta / samskiptavef okkar ÍR-inga að leggjast ekki svo lágt að gagnrýna störf þjálfara, stjórnar, leikmanna, dómara eða aðra sem koma að starfi ÍR nafnlaust í "athugasemdafærslum" og skemma með því nota- og skemmtanagildi heimasíðu 5.flokks kvenna hjá ÍR. 

Ef einhver vill fá upplýsingar hvað liggur á bak við  ákvarðanir okkar þjálfaranna þá skal viðkomandi hafa  samband við okkur og helst auglitis til auglitis.

ÞESSI SÍÐA ER EKKI VETTVANGUR FYRIR SKOTGRAFAHERNAÐ.

ÁFRAM ÍR OG ÁFRAM 5.KVENNA

ÞJÁLFARAR

1 comment: