Saturday, February 4, 2012

A lið á eldra ári vann gull!

Stelpurnar á eldra ári A og B liði stóðu sig vel í þriðju umferð á íslandsmeistaramótinu.
A liðið vann gullverðlaun, efst í annari deild og flyst upp í fyrstu deild. Frábær árangur hjá stelpunum.

No comments:

Post a Comment