Friday, December 16, 2011

4.flokks leikur!

Sælar stelpur,
Það er leikur hjá okkur á morgun, laugardaginn 17.des, á móti HK A2 í Digranesi. Leikurinn byrjar kl.12:00 og því er mæting kl.11:00. Sömu stelpur og vanalega .
Ég verð með ykkur, sjáumst þar ;-)
Kv.Monika

No comments:

Post a Comment