Saturday, December 10, 2011

4.flokks leikur!

Það er 4.flokks leikur hjá okkur á móti Val á morgun, 11.des.
Hann er í Vodafone höllinni kl.17:30, mæting 16:30.
Sömu stelpur og vanalega.
Ég,Monika, kemst því miður ekki. Ég er að vinna, Finnbogi ætlar að taka leikinn að sér.
Gangi ykkur rosalega vel, make me proud! :-)
Kv.Monika
P.s. látið mig vita með kommenti ef þið eruð meiddar eða veikar.

1 comment:

  1. Áslaug er að rísa upp úr veikindum, en ætlar að reyna að koma. kv.Alla

    ReplyDelete