Tuesday, November 22, 2011

Mótanefnd HSÍ mun taka ákvörðun á miðvikudag hvort mótið í Eyjum verður!!

Um næstu helgi er yfirvofandi verkfall vélstjóra á Herjólfi. Er það á sama tíma og fyrirhugað mót er í Vestmannaeyjum í 5.flokki karla og kvenna – eldra ári.
 Sökum þess mun mótanefnd HSÍ taka ákvörðun nk. miðvikudag hvort mótið verði eða ekki.
 Verði mótinu frestað er fyrirhugað að setja það á í Janúar.

No comments:

Post a Comment