Sunday, November 13, 2011

Æðislegur leikur!

Æðislegur leikur á móti Fram! Æðislegur keppnisskapur og barátta.
Rosalega skemmtilegt að sjá stelpurnar svona jákvæðar og flottar.
Höldum áfram svona! Takk fyrir æðislegan leik skvísur
Kv.Monika og Finnur

No comments:

Post a Comment