Monday, November 14, 2011

Foreldrafundur vegna Eyjaferð (eldra ár)

Sæl öll
Foreldrafundur verður á þriðjudaginn 15/11 kl. 20:30 vegna ferðar til Vestmannaeyja á Íslandsmót nr.2.hjá eldra ári 5 fl.(98 árg).
Fara þarf yfir ferðatillögun, flug/Herjólf, áætlaða kostanað ofl. Bæði strákar og stelpur í 5.flokk eldra eru að fara spila í Eyjum og því verður haldin sameiginlegur foreldrafundur því stefnt er á að þau ferðist saman.

Kv.fararstjórar/foreldraráð

No comments:

Post a Comment