Sunday, November 27, 2011

Æðislega ferð!

Fyrst og fremst takk kærlega fyrir æðislega ferð! Allar. Þið voruð æðislegar, og eruð það líka. Ég er rosalega ánægð með ykkur og stolt líka! Stóðuð ykkur rosalega vel. Og fararstjórarnir eiga líka hrós skilið, þið eruð yndisleg. Takk fyrir alla hjálpina.
Takk kærlega fyrir mig.

Stelpur í 4.flokk. Það er leikur hjá okkur á morgun (mánudaginn 28.nóv) kl.19:30 í austurbergi á móti HK1. Mætum klukkutíma fyr eins og vanalega og gerum okkar besta. Sjáumst þar.

Kv.Monika

P.s. það er ekki æfing fyrir þær stelpur sem keppa með 4.flokk á morgun!


No comments:

Post a Comment