Saturday, November 19, 2011

Breytt plan á 4.flokks leik!

Það er búið að breyta tímanum á 4.flokks leiknum á morgun.
Hann er kl.16:30 í austurbergi, vegna þess að mótið sem er í gangi í austurbergi núna er ekki búið fyrr en kl.14:40 og auk þess er 2.fl.kk að keppa á undan okkur.
Endilega látið ganga, ég sendi ykkur líka sms
Kv.Monika

No comments:

Post a Comment