Tuesday, February 12, 2013

ÆFINGIN Á MORGUN FELLUR NIÐUR VEGNA BIKARLEIKS HJÁ MEISTARFLOKKI KARLA

Vegna bikarleiks ÍR - Hauka   í meistarflokki karla í Austurbergi 13.febrúar kl.19.00 þá fellur niður æfing hjá 5.fl. kvenna í Breiðholtsskóla. 
Skyldumæting á leikinn í öskudagsgallanum, (ekki klikka á því) og öskra úr sér lungun.
 
Í staðin þá verður aukaæfing í Austurbergi á fimmtudag kl. 17.15 
 
Látið þetta berast.
Kveðja
Þjálfarar

No comments:

Post a Comment