Fyrir utan foreldra voru mættir f.h. barna- og unglingaráðs BOGUR Sigeir formaður og Heimir netstjóri. Þjálfararnir Finnbogi og Stebbi (Sjonni var að keppa).
Farið var yfir netsíður flokksins og handboltans, samhliða því starf BOGUR, foreldra og annara tengt handboltanum við mót og fl. Einnig rætt um keppnisferð erlendis á næsta ári, foreldrar þurfa að hittast og taka ákvörðun í samráði við þjálfara sem fyrst.
Þjálfarar fóru yfir vetrarstarfið, þeirra hlutverk, foreldra og annara tengt flokknum.
Að lokum var valið í nýtt foreldraráð (alltaf pláss fyrir fleiri)
- Eldra ár (1999)
- Ágústa Valsdóttir
- Bragi Björnsson
- Engilbert Friðfinnsson
- Jón M. Bergsson
- Þuríður Hrund Hjartardóttir Yngra ár (2000)
- Gunnar Ólafur Kvaran
- Jóhann Guðjónsson
Fyrsta starf foreldráðs (Eldra ár) er að skipuleggja Vestmannaeyjaferð hjá eldra ári (árg.1999) helgina 5.-7. október.
Leiðbeiningar fyrir blogg tilkynningar í pósti
Takk fyrir ágæta kvöldstund, jákvæður foreldrahópur hér á ferð.
Kveðja f.h. BOGUR Siggeir og Heimir.
No comments:
Post a Comment