Friday, May 25, 2012

FRESTUN!!

Sæl öll

Vegna fjölda áskoranna ætlum við að fresta þessu á laugardaginn. Ástæðan er sú að margir eru ekki
í bænum og þegar við ákváðum daginn áttuðum við okkur ekki á að það væri Hvítasunna. Biðjumst afsökunar á þessu.
Við viljum líka endilega fá einhver viðbrögð frá foreldrafélaginu-auglýsum hér eftir þeim:)

Látum vita þegar ný dagsetning liggur fyrir.

kv.þjálfarar

No comments:

Post a Comment