Mótið er 4. íslandsmeistaramótið af 5 hjá 5. flokk kvenna á yngra ári og verður haldið 16. til 18. mars næst komandi í Austurbergi og Seljaskóla. Mótið verður stórt að þessi sinni þar sem ÍR á von á 28 liðum frá 17 félögum. Reikna má með um 300 þátttakendum. Þannig að við gætum átt von á yfir 500 gestum í heildina.
Barna- og unglingaráð (
BOGUR) stendur fyrir mótinu.
Foreldrar, iðkendur vinir og vandamenn!
Okkur vantar ykkar hjálp til að manna mótið. Foreldrar, systkin, frændfólk allir geta hjálpað skráðu þig sem tímavörð, stigavörð eða aðstoðaðu við hússtjórn eða sjoppu.
|
Hluti 5.fl. á góðri stundu |
Upplýsingar, slóðir tengt mótinu.
No comments:
Post a Comment