Sunday, March 18, 2012

Frí á morgunn hjá keppendum helgarinnar o.fl.

Sæl öll

Mótið hjá okkur ÍR-ingum um helgina tókst frábærlega og langar okkur til að þakka öllum fyrir samveruna
sem komu að mótinu okkar með einum eða öðrum hætti. 
Endilega kíkið á myndirnar frá mótinu. Þær eru mjög skemmtilegar og myndir af ykkur öllum. http://irmotin.blogspot.com/p/myndir-af-motinu.html
Bæði liðin okkar lentu í 4. sæti og héldu sér þar af leiðandi í deildunum sínum.
Á morgunn fær yngra árið frí á æfingu en eldra árið mætir auðvitað á venjulegum tíma í 
Breiðholtsskóla.
Það gætu orðið frekari breytingar í vikunni á æfingatímum þannig að við biðjum ykkur um
að fylgjast vel með á síðunni okkar.

kv. Þjálfarar


No comments:

Post a Comment