Tuesday, April 3, 2012

Dagskráin framundan

Þriðjudagur 3. apríl:
Æfing Austurbergi:
yngra ár: 18:00-19:15
eldra ár:  19:10-20:30

Miðvikudagur 4. apríl:
Æfing í Austurbergi 18:35-20:15

Laugardagur 7. apríl:
Frí

Eins og þið sjáið þá er mikið frí framundan og við treystum ykkur til að æfa sjálfar í þessu fríi. Þið getið farið út að hlaupa, dregið mömmu og pabba í fjallgöngu, farið í sund og synt (ekki bara fara í pottana). Umfram allt vonum við að þið eigið öll gleðilega páska og óskum fermingarstúlkunum og fjölskyldum þeirra til hamingju.

kv. Þjálfarar

7 comments:

  1. Er skildu mæting hjá eldra ár á laugardaginn?

    ReplyDelete
  2. Ég kem ekki á æfingu í dag né alla vikun ég er að fara norður.

    ReplyDelete
  3. er æfing 5 ? en ef já þá kemst ég ekki ég er að fara að fermast og svo laugardaginn eftir það ef það er æfing þá þá veit ég ekki hvort ég komist :/
    kv anna maría

    ReplyDelete
  4. This comment has been removed by the author.

    ReplyDelete
  5. Það er samt æfing í kvöld er það ekki?

    ReplyDelete
  6. Hvar verdur aefingin nuna a fimmtudag i Austurbergi eda i Seljaskola?

    ReplyDelete
  7. kl hvad er æfing i kvöld, og hvar er hun???:D:D

    ReplyDelete