Friday, January 20, 2012

Æfing laugardag 21.jan fellur niður

Því miður fellur æfingin niður á morgun, laugardag 21.janúar vegna Tai Kwondo móts í húsinu.  Ekki tókst okkur að fá annan tíma í staðin og því verður ekki æfing fyrr en á mánudag í Breiðholtsskóla.  Verið dugleg að koma þessum skilaboðum áfram innan hópsins þannig að engin fari í  fýluferð í fyrramálið.

Minnum  á að sundlaugar eru opnar um helgina og það er hægt að auka þol með löngu og góðu sundi
:-)   ..............og svo er sáraeinfalt að taka maga, bak, armbeygjur  og teygjur heima hjá sér. 

Kveðja
Þjálfarar

No comments:

Post a Comment