Tuesday, December 20, 2011

Æfingar fram til Jóla

Við verðum með 2 æfingar í þessari viku og muna að allar eiga að mæta.

Þriðjudagur 20.des. kl. 17.00 - 18.15   AUSTURBERG

Miðvikudagur 21. des kl. 16.30 - 18.00 SELJASKÓLI
Fyrst verðum við í heilum sal svo síðustu 20 mín í 2/3

Svo er verið að vinna í því að fá tíma milli jóla og nýár, en það verða amk 2 æfingar, kannski 3, við látum vita um leið og við fáum tíma. Það er verið að "púsla" dagskránni saman því að sennilega verður allur handbolti milli jóla og nýár í Austurbergi og Seljaskóli lokaður.

Kveðja Þjálfararnir

1 comment:

  1. Selma Kristín kemst því miður ekki á æfinguna í dag.

    kv
    Róbert Orri

    ReplyDelete