Thursday, September 15, 2011

Síðasta æfingin í dag fyrir mót

Sælar stelpur
Æfing í dag kl 15:15 í Seljaskóla. Allir að mæta hressar því þetta er síðasta æfingin fyrir mótið um helgia. Þið fáið að vita við hverja þið eigið að keppa og kl. hvað þið eigið að mæta.
Sjáumst hressar á eftir :)

No comments:

Post a Comment