Monday, March 12, 2012

Breyting á æfingatíma á morgun þriðjudag kl. 18:15

Nýr æfingatími YNGRA ár: Á morgun kl. 17:15 í 1/3 af Austurbergi 
Nýr æfingatími ELDRA ár: Á miðvikud. kl. 18:30 með 4fl. í Seljaskóla

Æfingin okkar á morgun kl. 18:15 fellur niður vegna leiks meistarflokks karla kl. 19:30 á móti Fjölni. ÍR strákarnir eru í efstir í 1. deildinni og stefna á að komast upp í úrvalsdeildina og þurfa okkar stuðning.
Við viljum endilega að stelpurnar í 5. flokk mæti á leikinn og helst af öllu að foreldrar komi með þeim og styðjið
liðið okkar.

Kv. Þjálfarar

No comments:

Post a Comment